Tilbúnir matseðlar

Tilbúna matseðla þarf að panta með 1-2 daga fyrirvara


Indverskt matarboð

Tandoori kryddaður hvítfiskur dagsins

Indverskar kjúklingabaunir
Kryddað bygg
Matmikil gúrku raita
Indversk heit sósa
Naan brauð
Grænt salat

Verð á mann 2.890 kr
Lágmark fyrir 6


Leiðbeiningar þegar heim er komið:

Fiskinn þarf að hita í ofni í 15 – 20 mínútur eftir magni í forhituðum ofni við 180°C.
Meðlæti: Bygg og Naan brauð er best að hita í stutta stund í ofni

 


Súpuboð 1

Klassísk fiskisúpa, með blönduðm fiski

Köld salöt í skálar (þú velur 2)

  • Léttreykt silungasalat

  • Krabbasalat

  • Túnfiskssalat

  • Hummus

    Baguette

    Verð á mann: 1.990 kr/mann
    Lágmark fyrir 10

Leiðbeiningar þegar heim er komið:
Hitið súpuna upp að suðu, setjið fiskinn út í lokin. Setjið salötin í skálar. Skerið brauðið og njótið.

IMG_3177.jpg

Bleikja & rækja

Risarækjur með engifer & chilli

Sesam bleikja með kóríander

Sætkartöflumús
Grænt salat & dressing
Auka kóríander

Verð á mann 3.190 kr
Lágmark fyrir 4
 

Leiðbeiningar þegar heim er komið:

Forréttur er kaldur
Aðalrétt þarf að hita í ofni í 15 – 25 mínútur eftir magni í forhituðum ofni við 180°C.
Meðlæti: músina má hita

Sesam bleikja.jpg

þorskur & Langa

Krabbasalat
Léttreykt silungasalat

Þorskhnakkar með lime pickles & mangó
Hnetulanga með kóríander og hnetum

Sætkartöflumús
Grískt salat & grænt salat
Sæt chilli sósa
Brauð

Verð á mann 2.990 kr
Lágmark fyrir 6
 

Leiðbeiningar þegar heim er komið:

Forréttirnir eru kaldir og þú raðar þeim á diskana eða setur á borð.
Aðalréttina þarf að hita í ofni í 15 – 25 mínútur eftir magni í forhituðum ofni við 180°C.
Meðlæti: Sætmúsin má hita


Veislubakki

Veislubakki er 7 hólfa bakki sem gaman er að bera á borð við hin ýmsu tækifæri. Í hverjum bakka eru 4 tegundir af salati og ólífur eða hnetur auk þess sem brauð fylgir með. Hver bakki er hugsaður fyrir 6-8 manns.

Verð á bakka: 8.900,-

 

Veislubakka er hægt að fá samdægurs

IMG_4084.jpg

Innbakaður lax & súkkulaðikaka

Innbakaður lax með sítrónu & basil mús

Spínat kartöflur
Grískt salat
Grænt salat

Frönsk súkkulaðikaka Fylgifiska

Verð á mann 4.190 kr
Lágmark fyrir 6
 

Leiðbeiningar þegar heim er komið:

Aðalréttina þarf að hita í ofni í 35-40 mínútur eftir magni í forhituðum ofni við 180°C.
Meðlæti: kartöflur má hita

Snapseed.jpg

laxasæla

Laxapönnukökur með kóríander og sítrónukremi

Laxasteik með sólblómafræjum, basil og engifer

Tilbúnar litlar kartöflur
Grænt salat með dressingu
Myntu & lime sósa

Verð á mann 3.290 kr
Lágmark fyrir 4

Leiðbeiningar þegar heim er komið:

Forrétturinn þarf að hita í ofni í 5-7 mínútur, svo er gott að skera pönnukökurnar niður í minni bita.
Aðalréttinn Laxinn þarf að hita í ofni í 12 - 15 mínútur eftir magni í forhituðum ofni við 200°C. En laxinn er einnig mjög góður á grill
Meðlæti: Tilbúnu kartöflurnar má hita.


Súpuboð 2

Austulensk fiskisúpa með blönduðum fiski.
Auka kóríander til að skreyta

Risarækjur með engifer, kóríander og chilli með chilli & kóríander sósu til að dippa í

Silunga dim sum með teriyaki & sesam sósu til að dippa í

Baguette

Verð á mann 2.190 kr/mann
Lágmark fyrir 10

Leiðbeiningar þegar heim er komið:
Hitið súpuna upp að suðu, setjið fiskinn út í í lokin. Skerið brauðið og setjið sósurnar í skálar. Dim sum og rækjurnar eru tilbúnar á bakka. Njótið. 

Silunga dim sum

Silunga dim sum