Tilbúnu matseðlarnir okkar gera góðan dag betri

Við höfum sett saman nokkra matseðla sem hægt er að panta hjá okkur og sækja.

Tilbúna matseðla þarf að panta með 1-2 daga fyrirvara.

Indverskt matarboð

Indverskt matarboð

  • Tandoori kryddaður hvítfiskur dagsins

    Indverskar kjúklingabaunir

    Kryddað bygg

    Matmikil gúrku raita

    Naan brauð

    Grænt salat

  • Fiskur: Hita í ofni í 15 – 20 mínútur eftir magni í forhituðum ofni við 180°C.

    Meðlæti: Bygg og Naan brauð er best að hita í stutta stund í ofni

  • Verð á mann 3.900 kr

    Lágmark fyrir 6

Þorskur & langa

Þorskur & langa

  • Krabbasalat

    Léttreykt silungasalat

    Suðrænir þorskhnakkar

    Hnetulanga með kóríander

    Sætkartöflumús

    Grískt salat & grænt salat

    Sæt chilli sósa

    Brauð

  • Forréttirnir eru kaldir og þú raðar þeim á diskana eða setur á borð.

    Fiskur: Hita í ofni í 15 – 25 mínútur eftir magni í forhituðum ofni við 180°C.

    Meðlæti: Sætkartöflumúsina má hita

  • Verð á mann 4.100 kr

    Lágmark fyrir 6

Laxasæla

Laxasæla

  • Laxapönnukökur með kóríander og sítrónukremi

    Laxasteik með graskersfræjum, basil og engifer

    Tilbúnar litlar kartöflur

    Grænt salat með dressingu

    Hvítlauks & lime sósa

  • Forréttinn þarf að hita í ofni í 5-7 mínútur, svo er gott að skera pönnukökurnar niður í minni bita.

    Laxinn þarf að hita í ofni í 12 - 15 mínútur eftir magni í forhituðum ofni við 200°C. En laxinn er einnig mjög góður á grill

    Meðlæti: Tilbúnu kartöflurnar má hita.

  • Verð á mann 4.900 kr

    Lágmark fyrir 4

Bleikja & rækja

  • Risarækjur með engifer & chilli

    Sesam bleikja með kóríander

    Sætkartöflumús

    Grænt salat & dressing

    Sæt chillisósa

    Auka kóríander

  • Forréttur er kaldur

    Fisk þarf að hita í ofni í 15 – 25 mínútur eftir magni í forhituðum ofni við 180°C.

    Meðlæti: Sætkartöflumúsina má hita

  • Verð á mann 4.300 kr

    Lágmark fyrir 4

Bleikja & rækja

Súpuboð

  • Austulensk fiskisúpa eða ítölsk fiskisúpa með blönduðum fiski.
    (þú velur súpu)

    Köld salöt í skálar

    Krabbasalat

    Túnfiskssalat

    Baguette

  • Hitið súpuna upp að suðu og setjið fiskinn út í súpuna í lokin.

    Skerið brauðið og setjið salöt í skálar.

  • Verð á mann 2.990 kr/mann

    Lágmark fyrir 4

Súpuboð