FYLGIFISKAR - sérverslun með sjávarfang í 20 ár

Við bjóðum upp á heildarlausnir í matarinnkaupum og notum einungis hágæða hráefni hvort sem um er að ræða fiskinn, kryddin, grænmetið eða olíurnar.

“Okkar leiðarljós er að létta fólki lífið og stuðla að aukinni fiskneyslu.”

Guðbjörg Glóð eigandi Fylgifiska

Guðbjörg Glóð Logadóttir stofnandi og eigandi Fylgifiska

Við bjóðum upp á fjölbreytta þjónustu

Á hverjum degi er fiskborðið okkar stútfullt af girnilegum fiskréttum og hollu meðlæti. Þú getur fengið allt í matinn í einni ferð.

Glæsilegt fiskborð

Blanda af meðlæti dagsins, hér er alltaf eitthvað nýtt og spennandi sem er tilbúið til að hafa með fiskréttunum okkar

Tilbúnir matseðlar

Hádegismatur

Við bjóðum uppá heitan mat í hádeginu fyrir fyrirtæki til þess að panta og sækja eða fá sent.

Súpur og veislur