Panna

Byrjaðu með heita pönnu. Steiktu í 1 mínútu á hvorri hlið. Takið pönnuna af hitanum og látið túnfiskinn standa í 1 mínútu til viðbótar á heitri pönnunni.

 

Meðlæti

Gott að hafa wasabi kartöflumús, sætar kartöflur eða annað sniðugt sem ykkur dettur í hug ;)
 

Verði ykkur að góðu!