Saltfiskshnakkar eru góðir á pönnu, í ofni og á grilli

Panna

Byrjaðu með heita pönnu. Settu roðið niður og steiktu í u.þ.b. 3 mínútur á hvorri hlið

Ofn

Forhitaðu ofninn í 200°C. Settu roðhliðina niður. Raðaðu þannig í eldfast mót að bil sé á milli bitanna. Bakaðu í 20-25 mínútur.

Meðlæti

Gott að hafa kartöflur með spínati & rauðlauk eða aðrar ofnbakaðar kartöflur með.

 
Verði ykkur að góðu!