Panna

Byrjaðu með heita pönnu og steiktu í u.þ.b. 2-3 mínútur á hvorri hlið. Gott er að setja lokið á pönnuna þegar fyrri hliðin er steikt.

Og svo í ofninn

Eftir steikingu vilja margir baka þorskinn í stutta stund í ofni til þess að fá stökkari húð utan um bitana. Bakaðu í 6-8 mínútur við 180°C eftir steikingu.

Meðlæti

Sætar kartöflur, grískt salat og sæt chilli sósa smellpassa með.

 
Verði ykkur að góðu!