Settu saman þína eigin veislu eða fáðu aðstoð hjá okkur. Til viðmiðurnar má benda á að ef um kvöldverð er að ræða er gott að miða við 10-12 bita á mann. Algengur fjöldi er 5 - 7 bitar þegar um kokteilboð/opnun er að ræða.

Listi yfir bita

- Arabískar fiskikökur á spjóti (2 stk)
- Austurlenskar fiskikökur á spjóti (2 stk)
- Krabbakjöts bruchettur
- Hjúpuð rauðspretta með djúpsteiktum blaðlauk á grófu brauði
- Indversk kjúklingatortilla
- Minibökur með parmaskinku og fetaosti
- Minibökur með hunangsgljáðum laxi & fetaosti
- Partýbollur með sætri chillisósu og engifer (2 stk)
- Plokkfiskur á rúgbrauði
- Saltfiskstappa með ólífum "Panorama"
- Tortillasbitar með reyktum laxi og spínati
- Túnfisksbræðingur með hvítlauk og osti
- Sesam silunga "dim-sum" með teriyaki & sesam dip sósu
- Túnfiskstartar, sesam, chilli og engifer
- Heitkryddað laxatartar
- Kryddjurtapönnukökur með laxi og sýrðum rjóma
- Risarækja með engifer, chilli og kóriander á spjóti (2 stk)
- Rækjukokteill með mangó & chilli í glösum
- Smjörsteiktir humarhalar á tortillas
- Sítrónu & smjörsteiktur kjúklingur á spjóti
- Súkkulaðikaka með jarðaberjum og rjóma

Tillaga að matseðli
Fingrafæði - "Opnun"

Rækjukokteill með mangó og chilli í glösum
Petit baka með hunangsgljáðum laxi & fetaosti
Saltfiskstappa með basil & hvítlauk á rúgbrauði
Krabbakjötsbruchetta
Indversk kjúklingatortillas

- Verðtilboð miðast við fjölda


Pöntunarsími er 533-1300

en einnig er hægt að senda fyrirspurn á netfangið glod@fylgifiskar.is

  • ATH! Lágmarks pöntun er fyrir 20 manns