Miðvikudags-tilboð 29. maí 

Blandað fiskispjót með fersku wok grænmeti

1.095 kr/mann 


Hvað er í Pakkanum?

Blandað fiskispjót með laxi, hvítum fiski, risarækju og grænmeti.
Meðlætið er blönduð wok grænmetisblanda með soyja og sesam.

Verð á mann 1.095 kr

Hvað á að gera þegar heim er komið?


Ef panna: Steikja á í 2-3 mínútur á hvorri hlið
Ef grill: Setja á hreint og penslað grillið í 3-4 mínútur, snúa og grilla í um 2 mínútur tilviðbótar

Meðlætið má borða kalt en einnig er gott að hita það á bakka í ofni, grilli eða snöggsteikja það “wok style”.

Verði ykkur að góðu!

Ofnæmisvaldar

Fiskréttur: soyja, skelfiskur
Meðlæti: soyja

Geymsluþol

Fiskrétturinn og meðlætið geymist í kæli fram á helgina


Pöntunarblað

Tilboð til afhendingar MIÐVIKUDAGINN 29. maí - Pantanir þurfa að berast fyrir kl 10.00 þriðjudaginn 28. maí.


Nafn *
Nafn
Fornafn/eftirnafn
Hvað viltu panta fyrir marga?
Viltu fá vera á netlista fyrir fimmtudagspakka?

Pantanir má sækja eftir kl 12.00 á fimmtudögum