Fimmtudags tilboð 28. mars

Laxa lasagna & brauð

Um pakkann

Laxalasagna er afar bragðgóð blanda af laxi, hágæða tómatmauki, gráðaosti, rjómaosti & spínati mitt á milli lasagnablaðanna.
Brauð fylgir með.

Ofnæmisvaldar:
Í fiskréttir: ostur, glútein
Í meðlæti: glútein

Pakkinn inniheldur:

300 gr af fiskrétti
1 stk brauðbolla

Hvað á að gera þegar heim er komið?

Forhita ofn í 180°C - baka fiskréttinn í 10-15 mínútur eftir magni
Mjög gott að bæta við g

Verð

– 1.090 á mann

Vinsamlegast athugið að um meðalskammt er að ræða. Þeir sem borða mikið þurfa að bæta við magnið sitt.

Geymsluþol

Laxalasagna geymist í kæli fram yfir helgina.

 

Pöntunarblað

Tilboð til afhendingar fimmtudaginn 28. mars - Pantanir þurfa að berast fyrir kl 22.00 þriðjudaginn 26. mars.


Nafn *
Nafn
Fornafn/eftirnafn
Fjöldi sem borðar?
Viltu vera á netfangalista vegna fimmtudagspakka? *

Pantanir má sækja eftir kl 12.00 í verslunum okkar