Ofn

Forhitaðu ofninn í 180°C. Settu í eldfast mót þannig að ekki sé of mikið í mótinu. Bakaðu í 10-12 mínútur.

 

Lax með kókos sem salat

Gott er að baka laxinn og láta hann kólna, setja hann út á grænt salat sem má blanda með gríska salatinu okkar. Balsamic sýrópsdressing og fetaostur gera svo gott salat betra.

 

Meðlæti

Gott að hafa hrísgrjón eða sæta kartöflumús með.

Verði ykkur að góðu!