Jólahlaðborð

Hefð er komin fyrir jólahlaðborðum Fylgifiska. Um er að ræða matarmiklar veislur sem fólk heldur heima hjá sér eða á vinnustöðum. Í ár getum við boðið upp á þá nýbreytni að hægt er að leigja hjá okkur salinn í Borgartúni. Lágmarkspöntun er fyrir 6 manns.


Stóri pakkinn 

Veisla fyrir allan hópinn

 • Heimagrafinn lax með sinnepssósu
 • Reyklaxarúlla með pistasíuhnetum
 • Síldar þrenna, egg, kartöflur & rúgbrauð
 • Krabbasalats bruchetta
 • Reykt önd með epla & peru chutney á ristuðu brauði
 • Innbakaður lax með hunangi, spínati & feta
 • Smørrebröd með roastbeef
 • Vínberja & timjan kartöflur
 • Waldorfsalat

6.990 kr á mann

Harði pakkinn

Frábær smáréttapakki, allt kalt og eintalt

 • Heimagrafinn lax með sinnepssósu
 • Reyklaxarúlla með pistasíuhnetum
 • Síldar þrenna, egg, kartöflur & rúgbrauð
 • Krabbasalats bruchetta
 • Reykt önd með epla & peru chutney á ristuðu brauði

2.990 á mann

 

 

Mjúki pakkinn

Heitt & kalt á einfaldan hátt

 • Innbakaður lax með hunangi, spínati & feta
 • Smørrebrød með roastbeef
 • Vínberja & timjan kartöflur
 • Waldorfsalat

4.500 kr á mann

 

 

Viltu panta?