IMG_3177.jpg
Silungasalat.jpg
IMG_9107.jpg
IMG_3177.jpg

Súpurnar okkar


Súpur í pottinn heima eru gríðarlega vinsælar og einföld lausn fyrir þá sem vilja borða hollt og bragðgott sem ekki tekur langan tíma að elda. Þú verður að prófa!

SCROLL DOWN

Súpurnar okkar


Súpur í pottinn heima eru gríðarlega vinsælar og einföld lausn fyrir þá sem vilja borða hollt og bragðgott sem ekki tekur langan tíma að elda. Þú verður að prófa!

Upplýsingar

Eldunaraðferð

þegar heim er komið 

Fiskisúpurnar eru hitaðar upp að suðu, fiskinum er jafnað út milli súpudiska eða settur í pottinn um leið og súpan er borin fram.


Humarsúpan er hituð upp að suðu, humarinn er snöggsteiktur á pönnu, salt og pipar eftir smekk. Humrinum er jafnað út á milli súpudiska eða settur í pottinn um leið og súpan er borin fram.

Umbúðir

Súpan kemur í fötu en fiskinum er pakkað sér.

Hvað þarftu mikla súpu?

Súpa sem aðalréttur 0,25-0,35 ltr/mann
Súpa sem forréttur 0,15-0,2 ltr/mann

Við seljum súpurnar í heilum og hálfum lítrum

Hvað þarftu mikinn fisk?

Súpa sem aðalréttur 100 - 150 gr/mann
Súpa sem forréttur um 75gr/mann

Hvað þarftu mikinn humar?

Súpa sem aðalréttur 75 - 120 gr/mann
Súpa sem forréttur um 50 gr/mann


Súputegundir

 
Nafn *
Nafn
Ath. ekki nota bil eða tákn
Súpugerð *
Hvar viltu sækja? *
Brauð, köld salöt, fiskrétti?

Austurlensk súpa
með kókos & kóríander

Austurlensk fiskisúpa er fyrir löngu orðin klassísk í Fylgifiskum enda hefur hún verið á boðstólum hjá okkur frá fyrsta degi. Þessi vinsæla súpa er gerð úr heimagerðu fiskisoði, kókosmjólk, chilli og kóríander.

Verð = 1.850 kr/ltr
Súpufiskur ekki innifalinn

Ítölsk súpa
með tómat & basil

Ítalska fiskisúpan okkar er rjómalöguð með hvítvíni, tómat og basil. Skemmtilegt mótvægi við austurlensku fiskisúpuna. Góð við alls konar tækifæri og stútfull af grænmeti.

Verð = 1.850 kr/ltr
Súpufiskur ekki innifalinn

Rjómalöguð Humarsúpa

Rjómalöguð humarsúpa sem er unnin frá grunni í Fylgifiskum. Heimagerður humarkraftur, rjómi, tómatur, karrý og koníak prýða þessa sívinsælu súpu. Hún er orðin ómissandi um jól og áramót.

Innihald: Humarsoð (vatn, humarskel, laukur, gulrætur, sellerí, krydd), rjómi, tómatar, koníak, krydd

Verð – 2.990 kr/ltr án humars

 

Viltu panta?

  • ATH - það er enginn skelfiskur í fiskisúpunum okkar en þó fyllsta öryggis sé gætt er erfitt að tryggja 100% skelfisksöryggi.
  • Ef vandamál koma upp við pöntun, vinsamlegast sendið pöntun á glod@fylgifiskar.is
Silungasalat.jpg

Matseðlar


Við höfum sett saman nokkra matseðla sem hægt er að panta hjá okkur. Ef þið hafið einhverjar séróskir ekki hika við að hafa samband við okkur svo hægt sé að verða við þeim.

Matseðlar


Við höfum sett saman nokkra matseðla sem hægt er að panta hjá okkur. Ef þið hafið einhverjar séróskir ekki hika við að hafa samband við okkur svo hægt sé að verða við þeim.

Tilbúnir matseðlar

Tilbúna matseðla þarf að panta með 1-2 daga fyrirvara


Indverskt matarboð

Tandoori kryddaður hvítfiskur dagsins

Indverskar kjúklingabaunir
Kryddað bygg
Matmikil gúrku raita
Indversk heit sósa
Naan brauð

Verð á mann 2.690 kr
Lágmark fyrir 6


Leiðbeiningar þegar heim er komið:

Fiskinn þarf að hita í ofni í 15 – 20 mínútur eftir magni í forhituðum ofni við 180°C.
Meðlæti: Bygg og Naan brauð er best að hita í stutta stund í ofni

 


Súpuboð 1

Ítölsk fiskisúpa, með blönduðm fiski, nachos og rifnum osti

Köld salöt í skálar (þú velur 2)

  • Léttreykt silungasalat

  • Krabbasalat

  • Túnfiskssalat

  • Hummus

Baguette
Verð á mann: 1.590 kr/mann
Lágmark fyrir 10

Leiðbeiningar þegar heim er komið:
Hitið súpuna upp að suðu, setjið fiskinn út í lokin. Setjið salötin í skálar. Brjótið nachos í minni bita og stráið ásamt rifna ostinum á súpuna Skerið brauðið og njótið.

IMG_3177.jpg

Bleikja & rækja

Risarækjur með engifer & chilli

Sesam bleikja með kóríander
Sætkartöflumús
Grænt salat & dressing
Auka kóríander

Verð á mann 2.890 kr
Lágmark fyrir 4
 

Leiðbeiningar þegar heim er komið:

Forréttur er kaldur
Aðalrétt þarf að hita í ofni í 15 – 25 mínútur eftir magni í forhituðum ofni við 180°C.
Meðlæti: músina má hita

Sesam bleikja.jpg

þorskur & Langa

Krabbasalat
Léttreykt silungasalat

Þorskhnakkar með kryddjurtum
Hnetulanga með kóríander og hnetum

Sætkartöflumús
Grískt salat
Sæt chilli sósa
Brauð

Verð á mann 3.190 kr
Lágmark fyrir 6
 

Leiðbeiningar þegar heim er komið:

Forréttirnir eru kaldir og þú raðar þeim á diskana eða setur á borð.
Aðalréttina þarf að hita í ofni í 15 – 25 mínútur eftir magni í forhituðum ofni við 180°C.
Meðlæti: Sætmúsin má hita


Veislubakki

Veislubakki er 7 hólfa bakki sem gaman er að bera á borð við hin ýmsu tækifæri. Í hverjum bakka eru 4 tegundir af salati og ólífur auk þess sem brauð fylgir með. Hver bakki er hugsaður fyrir 6-8 manns.

Verð á bakka: 7.900,-

 

Veislubakka er hægt að fá samdægurs

IMG_4084.jpg

Innbakaður lax & súkkulaðikaka

Innbakaður lax með sítrónu & basil mús

Spínat kartöflur
Grískt salat
Grænt salat

Frönsk súkkulaðikaka Fylgifiska

Verð á mann 4.190 kr
Lágmark fyrir 6
 

Leiðbeiningar þegar heim er komið:

Aðalréttina þarf að hita í ofni í 35-40 mínútur eftir magni í forhituðum ofni við 180°C.
Meðlæti: kartöflur má hita

Snapseed.jpg

laxasæla

Laxapönnukökur með kóríander og sítrónukremi

Laxasteik með sólblómafræjum, basil og engifer

Tilbúnar litlar kartöflur
Grænt salat með dressingu
Myntu & lime sósa

Verð á mann 2.990 kr
Lágmark fyrir 4

Leiðbeiningar þegar heim er komið:

Forrétturinn þarf að hita í ofni í 5-7 mínútur, svo er gott að skera pönnukökurnar niður í minni bita.
Aðalréttinn Laxinn þarf að hita í ofni í 12 - 15 mínútur eftir magni í forhituðum ofni við 200°C. En laxinn er einnig mjög góður á grill
Meðlæti: Tilbúnu kartöflurnar má hita.


Súpuboð 2

Austulensk fiskisúpa með blönduðum fiski.
Auka kóríander til að skreyta

Risarækjur með engifer, kóríander og chilli með chilli & kóríander sósu til að dippa í

Silunga dim sum með teriyaki & sesam sósu til að dippa í

Baguette

Verð á mann 2.190 kr/mann
Lágmark fyrir 10

Leiðbeiningar þegar heim er komið:
Hitið súpuna upp að suðu, setjið fiskinn út í í lokin. Skerið brauðið og setjið sósurnar í skálar. Dim sum og rækjurnar eru tilbúnar á bakka. Njótið. 

Silunga dim sum

Silunga dim sum
IMG_9107.jpg

Sérpantanir


Við bjóðum upp á ýmislegt gómsætt sem hægt er að sérpanta hjá okkur. Við þurfum fyrirvara á sérpöntunum, 1-3 dag eftir réttum. ATH að þessi listi er alls ekki tæmandi 

Sérpantanir


Við bjóðum upp á ýmislegt gómsætt sem hægt er að sérpanta hjá okkur. Við þurfum fyrirvara á sérpöntunum, 1-3 dag eftir réttum. ATH að þessi listi er alls ekki tæmandi 

Fiskar þekkja engin landamæri
— FYLGIFISKAR

Dim sum 

Dim Sum með silungamús og chilli-kóríander dipp sósu er hægt að panta hjá okkur tilbúið til að bera fram. Dim Sum er best borðað samdægurs. 

Verð: 350 kr/stk

FullSizeRender.jpg

Laxa lasagna

Lasagna með laxi, mildum gráðaosti og spínati er frábærlega góður og vinsæll réttur hjá okkur sem hægt er að panta með 2-3 daga fyrirvara. Lágmarkspöntun er 1,5 kg eða fyrir 5-6 manns.

Verð: 3.990 kr/kg

Lasagna 2.jpg

Blinis með reyktum laxi

Við bjóðum upp á sérpantanir á blinis með reyktum eða gröfnum laxi. Þetta er frábær forréttur eða smáréttur og sómir sér afar vel á hlaðborðum. Pantanir þurfa að berast tveimur virkum dögum fyrir afhendingardag. 

Verð : 420 kr/stk

Saltfisksstappa

Saltfisksstappan okkar er í ætt við franska réttin Brandade. Maukaður soðinn saltfiskur með kartöflum, hvítlauk og basil. Hægt er að setja stöppuna beint á rúgbrauð eða hita í ofni og boðra með meðlæti. Lágmarkspöntun er 1,5 kg eða fyrir 4-6 manns.

Verð 3.300 kr/kg

IMG_5635.jpg

Innbakaður lax

Ferskur lax með sítrónu og basil mús á spínatbeði og vafinn í smjördeig. Þú pantar fyrir hópinn þinn og bakar heima. Pantanir þurfa að berast einum virkum degi fyrir afhendingardag. 

Eldunaraðferð: Forhitið ofninn í 200°C, bakið að lágmarki í 35 mínútur eftir stærð/fjölda

Verð : 4.900 kr/kg

Túnfiskur

Við reynum að eiga ferskar túnfiskssteikur í vikulokin en hægt er að panta hjá okkur hvenær sem hentar. Fyrrihluta vikunnar þarf pöntunarmagn þó að fara yfir 1 kg

Verð 4.900 kr/kg (getur verið breytilegt)

IMG_4262.JPG

Viltu panta?

Nafn þess sem pantar/sækir *
Nafn þess sem pantar/sækir
Ath ekki nota bil eða tákn
Hvar viltu sækja? *
Þú mátt sækja pöntunina þín eftir hádegi