Bolludagur í FYLGIFISKUM

Comment

Bolludagur í FYLGIFISKUM

Bolludagur nálgast og fer sjaldnast fram hjá einum einasta Íslendingi. Hefð er komin fyrir því að borða rjómbollur á sunnudögum en fiskibollur á mánudögum, enda passar það mun betur við hefðbundið heimilislíf. Fylgifiskar standa í ströngu fyrir bolludag ár hvert og í ár verður boðið upp á 6 ólíkar gerðir af fiskibollum.

Comment

Skötuveisla á Þorláksmessu

Comment

Skötuveisla á Þorláksmessu

Í hádeginu á Þorláksmessu bjóðum við upp á kæsta skötu, saltfisk & meðlæti. Verð á manninn er 2.290 kr. Skatan verður á boðstólum milli kl 11.30 - 14.30. Allir <3 velkomnir!

Comment

Saltfisksbollur

Comment

Saltfisksbollur

Við steikjum litlu vinsælu saltfisksbollurnar okkar núna fyrir helgina 22. maí. Við bendum þeim að panta sem vilja tryggja sér þessar dásamlegu bollur.

Comment