Þegar grilla á fisk

Comment

Þegar grilla á fisk

Þegar grilla á fisk

  • Náðu upp mesta mögulega hita á grillinu þínu.
  • Gættu þess að grillið sé hreint og berðu á það olíu.
  • Lækkaðu hitann og settu fiskinn á grillið.
  • Gott er að nota fiskiklemmu eða fiskigrind.
  • Mundu að fiskurinn læsir sig fyrst á grillinu en losar sig um leið og hann eldast, því er mikilvægt að láta fiskinn vera á meðan hann er fastur við grillið

Comment

Comment

Ný heimasíða 15. apríl

Ný heimasíða er komin í loftið og mun vonandi bæta þjónustuna við ykkur kæru vinir. Ef þið viljið fá eitthvað hingað inn sem er ekki nú þegar, endilega skrifið okkur línu því við viljum gera ykkur lífið léttara.

Ykkar Fylgifiskar

Comment