Í hádeginu á Þorláksmessu verðum við með kæsta skötu, saltfisk og meðlæti í báðum búðunum okkar. Við þráuðumst lengi við að bjóða upp á heita skötu í hádeginu en undan farin ár hefur hún verið í boði og nýtur sífelt meiri vinsælda. 
Viðskiptavinir okkar sem eru viðkvæmir fyrir lyktinni og ætla að koma við til að kaupa eitthvað ljúft fyrir hátíðarnar þurfa þó ekki að örvænta því við ræstum vel út og gætum þess eins vel og við getum að halda lyktinni í lágmarki :)

Hádegismatseðill:
Kæst skata
Saltfiskur
Soðnar kartöflur
Soðnar rófur
Rúgbrauð & smjör
Verð á mann : 2.290 kr

Drykkir:
Egils gull
Egils pilsner
Egils malt & appelsín

Keep Calm And Eat Skata

FYLGIFISKAR

 


Comment