Viewing entries tagged
Bollur

Bolludagur í FYLGIFISKUM

Comment

Bolludagur í FYLGIFISKUM

Bolludagur nálgast og fer sjaldnast fram hjá einum einasta Íslendingi. Hefð er komin fyrir því að borða rjómbollur á sunnudögum en fiskibollur á mánudögum, enda passar það mun betur við hefðbundið heimilislíf. Fylgifiskar standa í ströngu fyrir bolludag ár hvert og í ár verður boðið upp á 6 ólíkar gerðir af fiskibollum.

Comment