Við erum í síldarskapi og því búin að krydda síldina okkar. Árlega kryddum við síld þegar síga fer á seinni part ársins, oftast í nóvember en núna erum við aðeins fyrr en vanalega. Það er vegna þess að okkur var farið að lengja eftir þessum elskum. 

Okkur finnst fátt betra en góð síld á rúgbrauði!

 

Síldarsalat með eplum & rauðrófum

Síldarsalat með eplum & rauðrófum

Karrý & kóríander síld með chilli

Karrý & kóríander síld með chilli


Comment