Til þeirra sem elska saltfisk og hinna sem elska hann minna

Nú fyrir helgina verða gerðar saltfisksbollur í Fylgifiskum. Þar sem við gerum þær ekki nema stöku sinnum viljum við benda þeim sem vilja tryggja sér bollur að senda inn pöntun sem fyrst. Hægt er að senda rafrænt hér undir Sérpöntun

Auk þess verður ýmislegt annað girnilegt í boði eins og kóríanderpönnukökur með laxi, risarækjubökur og alls konar spennandi fiskréttir, salöt & meðlæti.

Ykkar,
Fylgifiskar

Comment