• Náðu upp mesta mögulega hita á grillinu þínu.
  • Gættu þess að grillið sé hreint og berðu á það olíu.
  • Lækkaðu hitann og settu fiskinn á grillið.
  • Gott er að nota fiskiklemmu eða fiskigrind.
  • Mundu að fiskurinn læsir sig fyrst á grillinu en losar sig um leið og hann eldast, því er mikilvægt að láta fiskinn vera á meðan hann er fastur við grillið
  • Gangi þér vel :)
grilled-whole-salmon-simply-recipes400.jpg


Comment