Við höfum ákveðið að hafa verslanir okkar lokaðar á laugardögum. Hins vegar bjóðum við viðskiptavinum sem versla fyrir 20 þúsund eða meira að sækja til okkar um helgar ef það hentar betur. 

Allir fiskréttir og meðlæti sem við bjóðum á föstudögum geymast fram á sunnudag/mánudag.

Við vonum að þetta komi ykkur ekki illa.
Ást & friður
FYLGIFISKAR

Comment