Ný heimasíða er komin í loftið og mun vonandi bæta þjónustuna við ykkur kæru vinir. Ef þið viljið fá eitthvað hingað inn sem er ekki nú þegar, endilega skrifið okkur línu því við viljum gera ykkur lífið léttara.

Ykkar Fylgifiskar

Comment