Laugardagar og sunnudagar

Comment

Laugardagar og sunnudagar

Við höfum ákveðið að hafa verslanir okkar lokaðar á laugardögum. Hins vegar bjóðum við viðskiptavinum sem versla fyrir 20 þúsund eða meira að sækja til okkar um helgar ef það hentar betur. 

Allir fiskréttir og meðlæti sem við bjóðum á föstudögum geymast fram á sunnudag/mánudag.

Við vonum að þetta komi ykkur ekki illa.
Ást & friður
FYLGIFISKAR

Comment

Laugardagar í júlí : Lokað

Comment

Laugardagar í júlí : Lokað

Kæru viðskiptavinir. Við afnemum laugardagsopnun í júlí. Við vonum að þetta komi ekki að sök en þó verður hægt að sækja pantanir ef um stórar pantanir er að ræða. Vinsamlegast hafið samband við okkur tímalega. 
Lifi íslenska sumarið :) 
Fylgifiskar

Comment

Páskaopnun

Comment

Páskaopnun

Opnun um Páskana er sem hér segir:

Skírdagur : Lokað
Föstudagurinn langi : Lokað
Laugardagur : Opið á Nýbýlavegi frá 11.00-14.00
Páskadagur : Lokað
Annar í Páskum : Lokað

Gleðilega páska
Starfsfólk Fylgifiska

Comment