Fimmtudags Pakkatilboð
6. júní

 

Rjómalöguð fiskisúpa með kryddjurtum og hvítvíni
"VeL ÚTILÁTIÐ, HOLLT OG GOTT"

995 kr/mann

 


Hvað er í Pakkanum?

Fiskisúpa 0.5 ltr
Súpufiskur, blandaður hvítur og bleikur fiskur án skelfisks
Brauð
Verð á mann 995 kr

Hvað á að gera þegar heim er komið?

Setjið súpuna í pott og hitið upp að suðu, rétt undir lokin er gott að setja fiskinn út í og láta hann liggja í um 2 - 3 mínútur áður en súpan er borin fram. Einnig mjög gott að snöggsteikja fiskinn í hvítlauks áður en hann er settur í súpuna. Verði ykkur að góðu!

Innihald

Súpa: Rjómi, fiskisoð, hvítvín, kryddjurtir, grænmetiskraftur (sellerí).

Ath. það er enginn skelfiskur í fiskisúpunum okkar en við erum eldhús sem meðhöndlar skelfisk

Geymsluþol

Súpan geymist vel í ísskáp í 1 viku frá kaupum. Best er að frysta fiskinn ef ekki er hægt að borða hann innan 2ja daga. Súpuna og fiskinn má frysta og þannig auka geymsluþol um mánuð.

 


Pöntunarblað

Tilboð til afhendingar fimmtudaginn 6. júní - Pantanir þurfa að berast fyrir kl 22.00 þriðjudaginn 4. júní.


Nafn *
Nafn
Fornafn/eftirnafn
Hvað viltu panta fyrir marga?
Viltu fá vera á netlista fyrir fimmtudagspakka?

Pantanir má sækja eftir kl 12.00 á fimmtudögum